Það besta frá Mont Blanc!

Mont Blanc er þekkt fyrir hágæða skriffærin sín, en einnig gefa þeir út yndislega ilmi. Frá árinu 2001 hafa um tuttugu ilmir komið á markað frá þessu gamalgróna lúxus merki en bæði dömur og herrar eru dyggir aðdáendur. Í þessari færslu ættlum við að segja ykkur frá  bestu ilmunum frá Mont Blanc.

Ilmirnir eru svipaðir en hafa allir sína eigin persónuleika, myndum við segja að þessir ilmir henti felstum karlmönnum á öllum aldri.

Mont Blanc Explorer

Ilmurinn sem tekur þig á ferðalag í kringum heiminn, frá Suður-Afríku til Haítí, Ítalíu, Þýskalands eða Indónesíu. Ilmurinn einkennist af einstökum viðar-arómatísk-leður kjarna, sem blandast vel við bergamot frá Ítalíu, vetiver frá Haítí og patchouli frá Indónesíu.

  • Toppur: Bergamot, Rósa pipar og Clary Sage
  • Hjartað: Vetiver og leður
  • Botn: Ambroxan, Akigalawood, indónesíska Patchouli lauf og Kakó

Mont Blanc Legend EDT

Legend Night einkennist af ávaxta, sætum og arómatískum nótum. Ilmurinn á að afhjúpa innri karisma mannsins.

  • Toppur: Lavender, Ananas, Beramot og Sítróna
  • Hjartað: Rauð epli, Þurrkaðir ávextir, Eikar mosi, Geranium, Coumarin og Rós
  • Botn: Tonka baun og Sandelviður
Mont Blanc Legend EDP

Nýjasta viðbótin við Mont Blanc Legend fjölskylduna. Ilmurinn á að veita eigandanum sjálfstraust, hvatningu og ástríðu. Ilmurinn er léttur og herralegur.

  • Toppur: Bergamot og Fjólulaufum
  • Hjartað: Viði, Mangolia og Jasmín
  • Botn: Leður og Mosa

 

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR