The Only One

Það er eintóm gleði þegar maður finnur sinn uppáhalds ilm, hvað þá þegar ilmurinn þróast í frábæra ilmvatnslínu og sífellt bætist við nýjir sambærilegir ilmir.

Við kynnum til leiks þriðja ilminn í The Only One línunni frá Dolce & Gabbana.
Dolce & Gabbana ilmirnir hafa alltaf haft mikinn þokka yfir sér og má segja að hver einasti ilmur frá D&G sé afar fágaður.

The Only One 3 er dásamleg blanda af sítrus, vanilla og öðrum ferskum nótum sem blandast í munúðfullan, léttan og mjúkan ilm.
Ilmurinn ber einnig léttan ávaxta og blóma keim sem býr til rómantískt ívaf í ilminum sem allir eiga eftir að elska.

Í toppnum er að finna með ferskar nótur af Nerolí og Mandarínu. Hjartað blandast með nótum af hvítum blómum, Jasmín, Appelsínublóm og Kókoshnetu meðan botninn gefur okkur dýpri nótur eins og Vanillu, Kasmír-Við og Furu.

Íslendingar eru alltaf jafn hrifnir af Dolce & Gabbana ilmunum og eigum við því von á því að þessi muni slá rækilega í gegn.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR