Töframáttur hunangsins og afhverju það er gott fyrir húðina

Dagana 1-4. október eru Guerlain dagar í Lyf & Heilsu Kringlunni og er 20% afsláttur af öllum Guerlain vörum. Okkur langar að kynna ykkur betur fyrir Abeille Royal vörulínunni frá Guerlain en síðastliðin 10 ár hefur Guerlain gefið út vörur fyrir húðina úr hungangi. Abeille Royal notar hágæða hunang frá svörtum býflugum í vörurnar sínar. Þessar býflugur eru einna sinna tegundar og eru friðaðar á eyju rétt fyrir utan Frakkland. Eyjan er vernduð frá allri mengun og aukaefnum, þar eru engin farartæki eru að finna og aðeins ákveðin hópur af fólki heimsækir eyjuna fótgangandi.

Kraftar hungangsins aðstoðar við að endurnýja húðina og slétta yfirborð hennar. Hungang hefur þá eiginleika að halda húðinni unglegri, koma í veg fyrir hrukku myndun, stjórnar sýrujafnvægi húðarinnar og verndar hana frá sýkingum sem gæti myndast í húðinni. Aukalega notar Abeille Royal konungshlaup eða Royal Jelly í vörurnar sínar. En þetta efni er seyti sem notað er til að næra lifrur og býflugsdrottninguna. Þessi afurð eykur stærð drottningarinnar sem og bætir langlífi hennar.

Fortifying Lotion with Royal Jelly

Fortifying Lotion hjálpar húðinni að standast á við ýmsa streitu og mengurnar þætti sem stuðla að ótímabærri öldrun. Fortifying Lotion notar konungshlaupið til að koma jafnvægi á húðina, vökva hana og láta hana ljóma með náttúrulegri útgeislun. Við elskum að Fortifying Lotion er gert fyrir allar húðgerðir, jafnvel þær viðkvæmu. Kremið er borið á hreina húð morgna og kvölds, ekki nudda kreminu inn í húðina heldur er mikilvægt að þrýsta því inn í húðina með höndunum.

Anti-Pollution Cleansing Oil (See 1/5)

Cleansing Oil Anti-Pollution

Cleansing Oil er hreinsiolía frá Abeille Royal og fjarlægir hann alla tegund af farða, jafnvel þeim sem er vatnsheldir. Olían hjálpar einnig við að fjarlægja öll óhreinindi og mengandi agnir af andlitinu. Hreinsiolían er borin á þurra húð og nudduð varlega inn í húðina. Það má einnig bera hana á allt andlitið, jafnvel augu og varir. Olían er svo skoluð af með volgu vatni og skilur hreinsiolían húðina eftir ferska, sveigjanlega og þæginlega.

Multi-Wrinkle Minimizer Eye Cream

Multi-Wrinkle Minimizer augnkremið frá Abeille Royal er fyrir allar húðtegundir, en í kreminu er hunang, konungshlaup og hýalúrónsýru sem minnkar sýnileika öldrunar undir augunum. Augnkremið er fyrir allar húðtegundir og skilur augnsvæðið eftir rakamikið og fíngerðara. Þetta krem hentar einnig vel fyrir þá sem fá dökka bauga undir augun. Eftir nokkra daga ætti húðin að virðast sléttari og vel geislandi. Augnkremið er borið á morgnanna, kvöldin eða bæði.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR