BOX12 er með mikið framboð af vörum á sviði förðunar- og snyrtivara og er í eigu Nathan & Olsen. BOX12 færir viðskiptavinum sínum heimsþekkt og vönduð vörumerki og tryggir jafnframt að þeir hafi aðgang að öllu því nýjasta og besta í förðunar, – snyrtivörum og ilmum.
Hjá BOX12.is verða reglulega kynntar nýjungar og sagðar fréttir úr heimi tísku og förðunar.
Einnig mun frábært fagfólk deila nytsamlegum förðunar- og fegurðarráðum á heimasíðunni sem og á Facebooksíðu BOX12. Áhugasamir eru því hvattir til að fylgjast vel með og njóta þess að fá fróðleik og flott ráð frá nokkrum af vinsælustu snyrtigúrum landsins.