Undrakremið frá Shiseido !

Ef þú mættir aðeins velja þér eina snyrtivöru vöru á eyðieyju, hvaða vara væri það?
Eflaust margir munu svara Shiseido Ultimune Concentrate. Við hjá BOX12.is erum ekkert hissa.
Ultimune Concentrate er algjör undra vara. Fólk á erfitt með að trúa því hve sýnilegur árangurinn er á aðeins stuttum tíma.

Shiseido Ultimune var í þróun í 25 ár áður en varan kom á markaðinn en í dag er hún mest selda vara Shiseido og seljast um 9 stykki á hverri sekúndu !
Shiseido hefur unnið yfir 150 verðlaun og það er aðeins fyrir Ultimune.

En hvað gerir þessi undra vara og af hverju er hún svona vinsæl?

Concentrate létt krem sem sett er á húðina á undan öllum öðrum kremum (serumi og rakakremi)
Concentrate er kremið sem gengur dýpst ofan í húðina og nær það meiri virkni en önnhur krem eða serum.
Formúlan er vanalega mjög þunn svo kremið gengur hratt inn í húðina og hægt er að halda áfram með næsta skref um leið. Það skemmtilega við Concentrate er að það eykur virkni þeirra krema sem þú notar strax á eftir.

Ultimune Power Infusing Concentrate verndar húðina og berst gegn frekari skemmdum sem eiga sér stað frá umhverfinu. Húðin styrkist og þéttleiki húðarinnar eykst upp á nýtt. Formúlan er einnig mjög valdamikil en hún eykur virkni á öðrum kremum sem sett er ofan á, svo kremin þín vinna enn betur en áður.
Ultimune kremið inniheldur mjög virka formúlu. Húðin þéttist, endurnýjast og styrkist um allt að 28% á aðeins einni viku.

Með reglulegri notkun eykst styrkleiki húðarinnar en meira og með 4 vikum verður verulegur árangur sjáanlegur.
Kremið virkar fyrir allar húðgerðir og er hið fullkomnasta krem ef þú vilt auka virkni og það strax.

Okkur til mikillar ánægju þróaði Shiseido sömu vöru fyrir augnsvæðið.

Shiseido Ultimune EYE concentration
Í þessari formúlu er sama formúla og er notuð fyrir andlitið en sérstaklega hönnuð fyrir augnsvæðið. Augnsvæðið okkar eldist hratt og því ber að huga vel að því.
Þetta krem er fullkomið sem fyrsta augnkremið því það er létt og inniheldur mikla virkni og vernd fyrir húðina. Það er einnig fullkomið undir önnur augnkrem fyrir enn meiri virkni.
Ultimune EYE veitir 25 stunda raka, dökkir baugar minnka, dregur úr þrota og augnsvæðið styrkist til muna.

Þú verður aldrei svikinn af þessari krafmiklu formúlu.

Mælum með að allir prófi.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR