Valentínusarleikur – Hvaða ilmur heillar þig mest?

Í tilefni þess að Valentínusardagurinn er á morgun ætlum við að setja af stað gjafaleik þar sem ein heppin getur unnið ilm frá Jimmy Choo.
Hvaða ilmur heillar þig mest ? Skrifaðu undir færsluna hvaða ilm þig langar að eignast og við drögum út vinningshafa í lok vikunar.

Jimmy Choo Ilmurinn EDP:
Nautnaleg- Ávaxta-Chypre þar sem djörf tigris orkidea blandast heitum kynþokkafullum
Topp tónn: grænn með sætri Ítalskri apperlínukammti af peru nektar og áberandi slóða af patchouli og karamellu.
Hjartað: tígris-orkidea
Botn tónar: Karamella og Indónesiskt Patchouli

Jimmy Choo Ilmurinn EDT:
Blóma-Ávaxta ilmur. Tær rós með kynþokkafullum tónum okideu,upplýstir með geislandi peru og engifer tón ásamt tindrandi tónum af þurrum viði.
Topp tónar: Grænn topp tónn
Hjartað: Tea rós og Tígris orkidea
Botn tónar: tindrandi tónar af þurrum sedrus viði.

BLOSSOM
Tilfinning kynþokka, gleði & hamingju túlkar anda þessa nýja ilms og einnig nýja hlið  á JIMMY CHOO partýstelpunni, sem nýtur lífsins og tekur sig ekki of alvarlega.
Við fyrstu kynni: bjartir ,ferskir sítrustónar blandaðir rauðum berjum.
Hjarta ilmsins: fínlegur vöndur sweet peas & Roses umvefja þig ferskleika.
Að lokum:  Kynþokki white Musk, bætt kremuðum & ómótstæðilegum sandalviði .

ILLICIT
ILLICIT stúlkan er framhleypin, ung og óhefðbundin. Ilmurinn er ákafur og nautnalegur kvenleiki.
Topptónar ilmsins einkennast af engifer og appelsínu og bera keim af hressandi adrenalin aukandi skotum sem hún nýtur á glæsi – skemmtistöðum.
Miðtónarnir minna á heimili hennar og gefa angan af blómavendi  sem einkennast af rós og jasmine
Botntónar gefa vísbendingu á leyndardóma aðdráttarafls hennar sem er hjúpað  freistandi hunangs /amber

ILLICIT FLOWER 
Dáleiðandi og ögrandi en á sama tíma mjúkur kvenleiki.
Ilmurinn opnast með sterkri nærveru apríkósu,ferskleikamandarínu og geislandi fresíu.
Hjarta ilmsins er tindrandi samspil greip og jasmín, umvafið kvenleika rósarinnar og nautnalegu musk.
Þessi tælandi leikur endar svo með viðartónum kasmir og kremuðum  keim af sandalvið.
 
 
 

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR