Varatvenna sem þú verður að eiga frá Shiseido

Hver þekkir það ekki að finna varaliti eða glossa á ýmsum stöðun, í veskinu, í snyrtivörutöskunni eða jakkanum. LipLiner Ink Duo og Shimmer GelGlossinn er tvenna sem ætti að fylgja þér hvert sem þú ferð. Það góða við þessar vörur er að þær eru fyrirferða litlar og henta því vel með þér hvert sem þú ferð.

LipLiner Ink Duo

LipLiner Ink Duo er varablýantur og varagrunnur sem endist lengi yfir daginn. Varagrunnur (primer) er borinn fyrst á og er gegnsær, léttur grunnur sem undirbýr varirnar fyrir það sem kemur næst. Hann verndar einnig og sléttir varirnar, sem og gefur þeim góða næringu. Varablýanturinn er með ofurfínann odd sem þarf ekki að skerpa. Blýanturinn er auðveldur í notkun og hægt er að byggja upp styrkleika blýantsins.

Shimmer GelGloss

Dásamlegt gloss sem veitir hámarks glans passar fullkomnlega við vöruna nefnda að ofan. Glossinn nærir varirnar í allt að 12 tíma og gefur þeim aukna fyllingu! Hann er tilvalin til þess að poppa upp hina ýmsu varaliti og er ekki klístraður. Hann fæst í 10 litum svo við mælum með að þú komir og skoðar úrvalið hjá okkur.

*Þessi vara fæst í öllum stærri Hagkaup verslunum.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR