Versace Dylan Blue nýr ilmur fullur af glæsileika og styrk!


Dylan Blue er æðislegur blóma-ávaxta ilmur með musk í undirtón sem gerir hann einstakann og fullan af þokka og glæsileika. “Þessi ilmur er minn óður til kvenleikans, sterkur, þokkafullur en á sama tíma fágaður ilmur fyrir þær konur sem þekkja sinn eigin styrk.“ -Donatella Versace
Topp nótur- Sólber, epli, smári, gleymmérey og Shisolia
Hjarta- Rós, Petalia, rosyfolia, Jasmín og ferskjur
Botn- Patchouli, viður og musk

Hönnuninn á glasinu er falleg en hún er innblásin frá grískri goðafræði. Liturinn á flöskunni minnir á miðjarðarhafið, sterkur og djúpur blár. Gullið fer afar vel með bláa litnum og má sjá grísku gyðjuna Medusa á flöskunni. Brú á milli fortíðar og framtíðar í þessari einstöku hönnun.

Auglýsingaherferðin er hönnuð af Bruce Webb en hann segir að innblásturinn hafi komi frá öllum þeim konum sem hafa orðið á vegi hans þegar hann labbar um New York. Hann labbar gjarnan framhjá líkamsræktarstöðvum þar sem hann sá sterkar konur sem veittu honum innblástur að herferðinni og stuttmynd sem gerð var sem segir aðeins sögu ilmsins.

 

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR