Vinsælasta kremið frá Chanel

Le Lift er komið aftur. Endurbætt og öflugara en nokkurn tíman áður. Le Lift línan vinnur á línum, sléttir húðina, stinnir hana og veitir henni aukinn ljóma.

Formúlan inniheldur alfalfa plöntuna sem hefur sömu virkni og retinol sem er eitt öflugasta efni gegn hrukkum en er nátúruleg og mildari útgáfa af retínol.   Retinol  getur ert húðina, gerir hana viðkvæma fyrir sólargeislum og má ekki nota á meðgöngu.

Alfalfa plantan býr yfir öflugri andoxun og  inniheldur A-, B-, C- og E- vítamín. Le Lift fæst í þremur áferðum sem henta mismundandi húðgerð en 94% innihaldsefnanna í kremunum eru af náttúrulegum uppruna.

Le Lift Créme Fine býr yfir léttri og ferskri áferð, Le Lift Créme býr yfir mjúkri og raka­gef­andi áferð og Le Lift Créme Riche býr yfir ríku­legri, flau­els­kenndri og nær­andi áferð.

 

Sam­hliða nýju Le Lift-and­lit­skrem­um er komið nýtt augnkrem inn­an Le Lift-lín­unn­ar sem einnig inni­held­ur al­fal­fa-extrakt. Chanel Le Lift Créme Yeux mýk­ir augnsvæðið og þétt­ir það með því að styðja við kolla­genfram­leiðslu húðar­inn­ar. Það inni­held­ur einnig Phyto-Acti­ve Comp­l­ex, sem dreg­ur úr vökv­asöfn­un og þrota við augnsvæðið, og Acti­flow, sem örv­ar blóðflæði við augnsvæðið og dreg­ur þannig úr baug­um. Formúl­an bygg­ir á inni­halds­efn­um sem eru 83% af nátt­úru­leg­um upp­runa

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR