Abercrombie & Fitch

Abercrombie & Fitch

Abercrombie & Fitch er bandarískt merki sem var stofnað árið 1892. Fyrsta verslunin sem þeir Davið Abercrombie og Ezra Fitch opnuðu í Manhattan, bauð uppá mikið  úrval af eðal íþrótta- og ferðafatnaði og fylgihlutum.  Það var ekki fyrir en 1988 þegar The Limited keypti Abercrombie & Fitch að merkið var endurhannað og opnuðu fyrstu verslun eins og við þekkjum hana í dag. Abercrombie & Fitch er fyrst og fremst fatamerki en bíður uppá nútímalegan fatnað fyrir yngri markað.

Það er auðvelt að greina á milli Abercrombie & Fitch verslun og annara fataverslana. Abercrombie & Fitch verslanir eru með dökkar innréttingar, dimma lýsingu, nýjasta tónlist er spiluð um alla búð og herrailminum Fierce er úðað um alla versum og á fatnað. Það má segja að það er sérstök upplifjun að versla í Abercrombie & Fitch.

Fierce, ilmur frá 2002 er enn í dag vinsælasti ilmur Abercrombie & Fitch en hann er innblásinn af Woods, fyrsta ilmi Abercrombie sem fór í sölu 1997. Í dag eru þeir alls 46 ilmir sem eru í boði hjá merkinu og er gott úrval fyrir bæði kyn.

Abercrombie & Fitch á samfélagsmiðlum