Jimmy Choo

Jimmy Choo er af mörgum talinn einn færasti tískuhönnuður okkar tíma og þá gildir einu hvort tilfinning hans fyrir kvenlegri fegurð tengist skóm eða ilmvatni, hann er einfaldlega með puttann á púlsinum þegar kemur að bjútíbransanum.
Jimmy Choo setti sinn fyrsta ilm á markað árið 2011 og starfar náið með fylgihluta-ritstjóra breska Vogue, konu að nafni Tamara Mellon, en saman hafa þau hannað og þróað 15 ilmi fyrir bæði konur og herra.

Jimmy Choo á samfélagsmiðlum