Nina Ricci

Nina Ricci er franskt tískuhús sem upprunalega var sett á laggirnar af ítalskri konu; Maríu “Ninu” Ricci. Afkomendur hennar hafa haldið arfleið tískuhússins á lofti en Nina Ricci varð fyrst og fremst þekkt fyrir fallega, síða, ofurkvenlega kjóla.

Nina Ricci á samfélagsmiðlum