Shiseido

Shiseido er japanskt snyrtivörumerki sem var stofnað 1872. Þótt að fyrirtækið sé japansk þá er nafnið Shiseido af kínverskum uppruna og þyðining er „ Þökkum fyrir jörðina sem nærir nýtt líf og gefur okkur ný gildi.“

Arinobu Fukuhara , sem var lyfjafræðingur í japanska hernum, opnaði Apotekið Shiseido 1872 og byrjaði að blanda austrænum og vestrænum hugmyndum eftir heimsókn til bandaríkjana. Sonur Arinobu, Shinzo, lærði læknafræði í háskóla í  japan en síðan hóf hann nám í lyfjafræði við Columbia í bandaríkjunum.

Shiseido hefur verið framandi í snyrtivörubransanum frá upphafi og  kynntu þau lituðu púðri fyrir japanskar konur en þar áður var bara notað hvítt púður.

Shiseido er fjórða stærsta snyrtivöru fyrirtæki í heiminum og bíður uppá fjölbreytt úrval af snyrtivörum, förðunarvörum og ilmum.

Shiseido á samfélagsmiðlum