Vörur sem gefa húðinni þinni góðann raka

Síðasta vika hefur einkennst af miklu frosti og miklum kulda. Kalt veður getur þurrkað loftið og getur það valdið húðþurrki eða óþægindum í húðinni. Í svoleiðis aðstæðum mælum við með að huga vel að húðinni og gefa henni góða næringu og raka. Í þessari færslu ættlum við að segja frá nokkrum af okkar bestu rakagefandi vörum.

Clarins Hydra-Essentiel Silky Cream SPF15 50ml

Hydra-Essentiel Silky Cream frá Clarins

Lykillinn að fallegri og heilbrigðri húð er að næra hana vel.  Silky Cream inniheldur formúlu af læknajurtum sem endurheimtar rakann í húðinni sem þú gætir hafa misst yfir sumartímann. Kremið jafnar rakann í húðinni og heldur honum í hámarki.
Ferskleiki, þægindi, ljómi og þéttleiki. Allt með Silky Cream frá Clarins

Shiseido Waso Giga-Hydrating Rich Cream 50ml/1.7oz: Buy Online at Best Price in UAE - Amazon.ae

Giga-Hydrating Rich Cream frá Shiseido

Draumkennt rakakrem sem veitir húðinni góðan raka í allt að 48 tíma! Kremið er unnið úr gerjuðum sojabaunum og gulrótafrumum sem aðstoða húðina við að binda rakann og vinna á vandamálum sem geta stafað af þurrki. Minnkar húðholur og kemur í veg fyrir bólur. Dregur úr olíuframleiðslu húðarinnar og gefur matta áferð.

Elizabeth Arden Eight Hour Great 8 Daily Defense Moisturizer 45 ml. - Vöruleit Já.is

Great 8 Daily Moisturizer frá Elizabeth Arden

Great 8 rakakremið er miklu meira en rakakrem. Great 8 er allt sem þú þarfnast í einni túpu, líkist Eight Hour kreminu vinsæla en er sérstaklega hannað sem rakakrem fyrir andlitið. Rakakremið verndar húðina og veitir henni náttúrulegt og fallegt yfirbragð. Formúlan er létt og gefur húðinni dásamlega mýkt og náttúrulegan ljóma.
Hentar öllum húðtýpum.

HYDRA BEAUTY GEL CRÈME Moisturisers | CHANEL

Hydra Beauty Gel Crème frá Chanel

Rannsóknir hafa sýnt að kraftar kamillu blómsins gefa húðinni góðann raka og verndar efsta lag húðarinnar frá streituvaldandi áhrifum í umhverfinu. Hydra Beauty Gel Crème er létt og ferskt gel rakakrem sem skilur húðina þína eftir mjúka, slétta og geislandi af raka. Þetta rakakrem er tilvalið fyrir venjulega húð.

 

 SUPER AQUA EMULSION frá Guerlain

Kremið gefur húðinni varanlegan raka ásamt því að gera við húðina og fyrirbyggja fyrstu ummerki öldrunar. Aquacomplex Advance formúla bætir rakamettun húðarinnar og veitir mikinn raka samstundis. Verndar húðina frá þurrk, sem er ein stærsta orsök hrukkumyndunar og styrkir hana. Þrjár áferðir fyrir allar húðgerðir sem og viðkvæma húð. Mismunandi formúlur allar með einstökum eiginleikum.

  • Light – Inniheldur trönuberjaolíu og er einstaklega frískandi. Ljómandi og Létt áferð sem breytist í vatn við snertingu.
  • Universal – Inniheldur furuoílu sem róar húðina. Létt, þæginleg og fersk áferð sem gefur húðinni mikla fyllingu.
  • Rich – Inniheldur japanska kamilluolíu sem nærir húðina vel. Áferð sem breytist í létta olíu þegar hún er borin á húðina og veitir mikil þægindi.

Glycolic Fix Daily Cleansing Pads | Glycolic Acid Pads | Nip+Fab

Glycolic Fix Daily Cleansing Pads frá Nip+Fab

Mildar bómullarskífur drekktar í vökva sem að hreinsa yfirborð húðarinnar og fjarlæga allan þurrk. Gott er að nota þær á morgnana og það má nota þær daglega. Skífurnar innihalda líka hyaluronic sýru sem gefur húðinni góðan raka. Við mælum með að nota þessar til að undirbúa húð fyrir förðu

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR