WASO – Reset Cleanser Squad

Vörumerkið Shiseido er vel þekkt fyrir sínar háþróuðu húðvörur en merkið er einstaklega vel að sér að framleiða góðar húðvörur með tæknilegri aðstoð.
Það nýjasta frá Shiseido eru andlitshreinsar úr WASO línunni vinsælu en sú lína er hönnuð með það í huga að vernda húðina gegn umhvefisáhrifum úr borginni og næra hana um leið.

Shiseido WASO Reset Cleanser Squad er þríeyki sem innihalda agar jelly granule til að djúphreinsa þreytta húð og auka andlegan vellíðan.

Innblásturinn kemur frá pressuðum djúsum og hver hreinsir inniheldur ákveðið ávaxta þykkni sem nærir húðina.

Hreinsarnir eru hannaðir með það í huga að andleg vellíðan sé í takt við hreinsunina með litríkrum umbúðum og formúlu.

Formúlan er freyðandi og hreinsar í burtu óhreindini af húðinni ásamt umfram olíu án þess að draga úr henna raka.

  

Wild Garden: Einbeiting
Inniheldur Okra. Þekkt fyrir að vera einstaklega nærandi. Ríkt af andoxunarefnum, vítamínum, próteini og kalsíum sem vinnur allt saman gegn ummerkjum öldrunar.
Inniheldur ferskan ilm sem hjálpar þér að ná betri einbeitingu.

 

Good Vibes: Góðir straumar
Inniheldur Karin sem veitir húðinni heilbrigð bætiefni, vítamin C og steinefni. Styrkir húðina, minnkar ummerki um þreytu,. Húðin verður bjartari og áferð hennar jafnari.
Ferskur og skemmtilegur ilmur sem kallar fram bros á vör og veitir þér aukna orku.

 

Romantic Dream: Slökun.
Inniheldur Kiichigo. Hefur þéttandi eiginleika á húðina og hjálpar að vinna gegn ásýnd fínna lína og jafnar húðlit.
Létt og sætur ilmur með róandi eiginleika og minnkar stress.

Allir hreinsarnir eru olíulausir og án parabena.

Þú finnur Shiseido í Hagkaup Kringlu, Smáralind, Skeifu og Garðabæ
Minnum á að dagana 4-8.júlí eru Tax Free dagar á öllum snyrtivörum í Hagkaup

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR